Þjónusta


Námskeið og fræðsla


Boðið er upp á námskeið og fræðslu um geðheilbrigði og taugaþroska-raskanir, fyrir einstaklinga, aðstandendur og fagfólk.

Sálfræðiþjónusta


Veitt er sálfræðimeðferð fyrir börn, ungmenni og fullorðna með tauga-þroskaraskanir þar sem notast er við gagnreyndar aðferðir.

EMDR áfallameðferð


Boðið er upp á áfallameðferð í kjölfar áfalls þar sem notast er við EMDR sem er gagnreynd áfalla-meðferð.

Fyrir frekari upplýsingar um námskeið eða fræðslu hafið samband í gegnum bjorkinsal@bjorkinsal.is